
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Bílstjórar (fullt starf)
Við leitum að jákvæðum og hressum einstaklingum í útkeyrslustarf.
Starfsmenn geta valið um tvenns konar vinnutíma:
- Alla virka daga kl. 12:00-17.00 með möguleika á aukavinnu á kvöldin og um helgar.
- Alla virka daga kl. 9:30-17:10.
Starfið felst í því að sækja sendingar til netverslana, flokka sendingar og keyra þær síðan á afhendingarstaði sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu.
Það er kostur ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.
Hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun í vöruhúsi
- Tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára eða eldri
- Bílpróf
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Jákvætt hugafar
- Samskiptahæfni og þjónustulund
- Stundvísi
Auglýsing birt29. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vatnagarðar 10, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðÚtkeyrslaÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Reynslumikill starfsmaður í vöruhús og útkeyrslu
Dýrheimar sf.

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Vöruhús Icewear - Framtíðarstarf
ICEWEAR

Áhugasöm snyrtivörustjarna óskast í fjölbreytt starf.
Beautybox

Lagerstarf / Umsjónaraðili smávörulagers
Ormsson ehf

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Bílstjóri og aðstoðarmaður í vöruhúsi – Fjölbreytt og líflegt starf
Egill Árnason ehf

Starf í vöruhúsi Landspítala
Landspítali