
Hópbílar
Hópbílar er hluti af samstæðu nokkurra ferðaþjónustufyrirtækja í eigu eignarhaldsfélagins Pac1501 ehf. Undir þeim hatti eru í dag félögin Airport Direct, Bushostel, Gray line, Hópbílar og Reykjavík Sightseeing.
Við tökum hlutverk okkar sem gestgjafa alvarlega og höfum það að leiðarljósi að hugsa vel um viðskiptavininn á meðan við bjóðum þeim uppá öruggt ferðalag um Ísland. Þannig leggjum við okkar af mörkum við að búa til með þeim ljúfar minningar úr heimsókn sinni til okkar. Við leggjum allan okkar metnað í að vera fyrsti kostur í hópferðum hér á landi þar sem gæði, þekking og þjónusta er okkar leiðarljós í daglegu starfi.
Hjá félögunum starfar breiður hópur starfsmanna sem hefur yfir mikilli reynslu og þekkingu að ráða. Við leggjum áherslu á að byggja upp gott starfsumhverfi með öfluga liðsheild og góðan starfsanda.
------------
Hópbílar is a tour operator owned by the holding company Pac1501 ehf. Our companies are Airport Direct, Bus Hostel, Gray Line, Hópbílar and Reykjavik Sightseeing.
We take our role as hosts seriously. Our guiding principle is to take good care of every customer while offering a safe journey around Iceland. This way, we do our utmost in order to create great memories during their visit to us.
We focus on being the first choice for group tours in Iceland where quality, knowledge and service is our guiding principle in our daily work.
We have a diverse group of employees with valuable experience and knowledge. We emphasize building a good working environment with a strong team spirit and good morale.

Bílstjóra vantar í kvöld- og helgarvinnu
Hópbílar leita að bílstjóra með aukin ökuréttindi til þess að taka að sér kvöld- og helgarvinnu við akstur hjá ferðaþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra. Vinnutíminn sem um ræðir er frá kl 18:00 – 22:30 á virkum dögum og eftir samkomulagi um helgar.
Við leggjum mikla áhersu á að þeir aðilar er sinna þessari þjónustu séu sjálfstæðir í vinnubrögðum, hafi ríka þjónustulund og góða færni í mannlegum samskiptum. Auk þess förum við fram á hreint sakavottorð og hæfni í íslensku- og/eða ensku, þá bæði í töluðu og rituðu máli.
Áhugasamir eru hvattir til þess að hafa samband við Arnar Pál Guðmundsson, mannauðsráðgjafa í síma 599-6000 eða í netfangið [email protected]
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur2. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Melabraut 18, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf hjá Samskipum á Akureyri
Samskip

Hópferðabílstjóri /Bus driver
Hugheimur

Sumarstarf 2025 - Ökuleiðsögumaður/Prívat Lúxus ferðir
Deluxe Iceland

Farþegaakstur
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Steypubílstjóri í Helguvík
Steypustöðin

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Meiraprófsbílstjórar
Steinsteypan

Full time job Windowcleaning
Glersýn

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Öflug manneskja óskast í akstur & þrif 🚗✨
Maul

Sumarstarf á Selfossi
Frumherji hf