Bílnet ehf
Bílnet ehf
Bílnet ehf

Bílasprautari / Bifreiðasmiður / Sumarstarfsmaður

Ertu með bíladellu!
Þá er þetta kannski eitthvað fyrir þig?
Í boði eru spennandi framtíðar og sumarstarf hjá Bílnet. Við erum reyndar með mikinn metnað og kröfu um vönduð vinnubrögð og óskum eftir reglusömum og vandvirkum snillingum á sínu sviði til vinnu. Gott starfsumhverfi og fullkomin tæki.

Starfssvið:

  • Undirbúa bíla undir sprautun og frágangur bíla
  • Almenn vinna við bílasprautun
  • Almenn vinna við rúðuskipti
  • Bílaréttingar
  • Önnur verkefni

Hæfniskröfur:

  • Þekking og reynsla í bifreiðasmíði kostur
  • Þekking og reynsla í bílamálun
  • Sumarstarf; þekkja á verkfæri, stundvís og þekking á bílum.

Ef þú vilt vera með okkur í liði eða fá nánari upplýsingar, hafðu þá samband við Gunnar í síma 698-5693 eða skilið inn umsókn hér á vefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Bílasprautun, réttingar, vinna í sal. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla og þekking sem nýtist í starfi.  Meistararéttindi, Sveinsbréf í bílasprautun eða bifreiðasmíði mikill kostur.  

Fríðindi í starfi

Hægt er að vinna sjálfstætt utan vinnutíma. 

Auglýsing birt10. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Fitjabraut 30, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifreiðasmíðiPathCreated with Sketch.Bílamálun
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar