Flutningabílstjóri / Trailer driver

Bílaleigan Berg-Sixt Fiskislóð 18, 101 Reykjavík


Sixt bílaleiga leitar að duglegum og jákvæðum einstaklingi til þess að ferja bíla á milli stöðva Sixt og sinna öðrum aksturstengdum verkefnum í flotadeild Sixt. 

 

Meðal verkefna:

  • Akstur
  • Ferma og afferma flutningabíl
  • Flutningur á bílaflota
  • Sérverkefni á landsbyggðinni
  • Önnur tilfallandi verkefni

 

Hæfniskröfur:

  • C og CE ökuréttindi skilyrði
  • Reynsla af akstri
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögðUnnið er í dagvinnu.

 

Við erum að leita að starfsmanni sem getur hafið störf sem fyrst.

 

Sixt rent a car er alþjóðleg bílaleiga sem starfar í yfir 105 löndum með yfir 4000 afgreiðslustaði út um allan heim. Sixt á Íslandi er með útleigustöðvar í Reykjavík og Keflavík, auk þess sem Sixt býður upp á skutluþjónustu á Reykjavíkurflugvelli. Við leggjum mikinn metnað í að skapa skemmtilegt og gott andrúmsloft á vinnustaðnum ásamt því að veita viðskiptavinum okkar bestu þjónustu sem völ er á.

Auglýsing stofnuð:

12.06.2019

Staðsetning:

Fiskislóð 18, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi