
Bílhúsið ehf
Bílhúsið er með bjarta vinnuaðstöðu og er vel tækjum búið, við leggjum mikið upp með persónulega þjónustu við viðskiptavini og vandaða vinnu. Bílhúsið er almennt bifreiðaverkstæði, gerum mest við Volvo og Ford bifreiðar

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið óskar eftir lærðum bifvélavirka til framtíðarstarfa. Bílhúsið tekur að sér allar almennar viðgerðir á bílum og bilanagreiningu en sérhæfir sig í Volvo og Ford viðgerðum. Verkstæðið hefur verið starfandi síðan 2002 og á sér tryggan kúnnahóp.
Meðal verkefna bifvélavirkja á vinnustaðnum eru:
- Greining og úrlausn krefjandi verkefna
- Allar almennar viðgerðir
Nánari upplýsingar veitir Sveinn í síma 557 2540 eða í gegnum tölvupóst á [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
Meðal þeirra verkefna sem um ræðir eru greiningar á bilunum, vinnsla úrlausna og viðgerða, allt frá smáverkum til stærri verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun eða mikil reynsla
- Góð og fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Almenn tölvukunnátta og færni í að lesa sér til
- Góð íslensku og enskukunnátta.
- Ökuréttindi
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 60, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunÖkuréttindiStundvísiSveinspróf
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki sendibílaverkstæði Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja

Smiður
Félagsstofnun stúdenta

Húsumsjón – húsvarsla í Reykjanesbæ
Mænir fasteignir

Special Cleaning
AÞ-Þrif ehf.

Car mechanic
Konvin Car Rental

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Verkstjóri byggingaframkvæmda
GG Verk ehf

Við leitum að tæknimanni!
FYRR bílaverkstæði

Car Cleaning and Preparation Employee
Nordic Car Rental

Þjónustufulltrúi í varahlutaverslun og móttöku á Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

Bifreiðavirki
Bílaverkstæði Þóris ehf

Söluskoðun
Toyota