Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki á Akranesi

Askja Vesturlandi sem er hluti af Bílaumboðinu Öskju óskar eftir færum bifvélavirkjum til starfa á Akranesi. Í boði eru spennandi störf hjá öflugu þjónustufyrirtæki í fremstu röð.

Hjá Öskju starfar vel þjálfaður og öflugur hópur starfsfólks, en virk þjálfun og endurmenntun starfsfólks er í samræmi við gæðastaðla birgja. Askja er sölu- og þjónustuumboð fyrir Mercedes-Benz, smart, Kia og Honda. Markmið okkar er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina og skapa starfsumhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku, heiðarleika og gleði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn viðhalds og viðgerðarvinna
  • Þjónustuskoðanir
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun
  • Rík þjónustulund og samstarfshæfni
Auglýsing stofnuð19. júní 2024
Umsóknarfrestur29. júní 2024
Staðsetning
Innnesvegur 1, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar