Fjallsárlón ehf.
Fjallsárlón ehf.

Bifvélavirki

Fjallsárlón ehf. / Bílaverkstæði Hofs leitar að reyndum bifvélavirkja.

Fjallsárlón ehf. rekur ferðaþjónustu og er með siglingar og ferðir á breyttum jeppum. Samhliða því að þjónusta bifreiðar og tæki fyrirtækisins Fjallsárlóns er rekið verkstæði á Hofi í almennum bílaviðgerðum. Hluti starfsins felst í einföldum viðgerðum í vegaþjónustu við ferðamenn og dekkjaskipti

Starfsmaður sér um viðgerðir, dekkjaskipti, pöntun varahluta sem og samskipti við viðskiptavini.

Starfið kallar á góða reynslu, skipulagshæfileika og sjálfstæð vinnubrögð

Helstu verkefni og ábyrgð

Yfirumsjón á bílaverkstæði

Viðgerðir og pöntun varahluta

Afgreiðsla og samskipti við viðskiptavini

Fríðindi í starfi

Frítt húsnæði og fæði á vinnutíma

Auglýsing birt10. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hofi 1
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.HjólastillingPathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.Smurþjónusta
Starfsgreinar
Starfsmerkingar