
Fjallsárlón ehf.
Fjallsárlón ehf. er öflugt ferðaþjónustu fyrirtæki með fjölbreyttar ferðir og veitingasölu.
Við leitum að öflugum og framsæknum aðila til að halda utan um daglegan rekstur Fjallsárlóns í Öræfum. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi leiðtogahæfni og metnaði til að ná árangri, skapa ný tækifæri og að takast á við ólíkar áskoranir.
Bifvélavirki
Fjallsárlón ehf. / Bílaverkstæði Hofs leitar að reyndum bifvélavirkja.
Fjallsárlón ehf. rekur ferðaþjónustu og er með siglingar og ferðir á breyttum jeppum. Samhliða því að þjónusta bifreiðar og tæki fyrirtækisins Fjallsárlóns er rekið verkstæði á Hofi í almennum bílaviðgerðum. Hluti starfsins felst í einföldum viðgerðum í vegaþjónustu við ferðamenn og dekkjaskipti
Starfsmaður sér um viðgerðir, dekkjaskipti, pöntun varahluta sem og samskipti við viðskiptavini.
Starfið kallar á góða reynslu, skipulagshæfileika og sjálfstæð vinnubrögð
Helstu verkefni og ábyrgð
Yfirumsjón á bílaverkstæði
Viðgerðir og pöntun varahluta
Afgreiðsla og samskipti við viðskiptavini
Fríðindi í starfi
Frítt húsnæði og fæði á vinnutíma
Auglýsing birt10. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hofi 1
Starfstegund
Hæfni
BílvélaviðgerðirHjólastillingHjólbarðaþjónustaSmurþjónusta
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja

Experienced Car mechanic
No 22 ehf.

Vélfræðingur/vélvirki á vélaverkstæði Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Öflugur iðnaðarmaður í rafmagni vinnuvéla
Rio Tinto á Íslandi

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND

Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Elskar þú glussakerfi og snjóbúnað? Rekstur véla og tækja
Vegagerðin

Pracownik warsztatu naczep oraz wind do kontenerów.
Landfari ehf.

Pracownik warsztatu
Landfari ehf.