Bílaverkstæðið Fram ehf
Bílaverkstæðið Fram ehf
Bílaverkstæðið Fram ehf

Bifvélavirki

Leitum að bifvélavirkja með faglega þekkingu í fullt starf á verkstæði í Kópavogi.


Starfið felst aðallega í bilanagreiningu og viðgerðum á bílum.

Vinnutími er 8:00 - 16:00 eða 8:00 - 18:00.

Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn vinna á verkstæði
Bilanagreingar
þjónustuskoðanir
Menntunar- og hæfniskröfur
Bifvélavirkjamenntun
Reynsla af viðgerðum
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Stundvísi
Tölvulæsi
Enskumælandi ( íslensku mælandi kostur )
Fríðindi í starfi
Snyrtilegur og nýr vinnustaður
Háðegismatur
Vinnufatnaður
Auglýsing stofnuð22. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Dalvegur 28, 201 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílarafmagnsviðgerðirPathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.BremsuviðgerðirPathCreated with Sketch.HjólastillingPathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.PústviðgerðirPathCreated with Sketch.Smurþjónusta
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar