
Bílaverkstæðið Fram ehf
Bílaverkstæðið Fram bíður uppá fulla þjónustu fyrir bíla, allt frá smurþjónustu, allar alhliða viðgerðir og rafmagnsviðgerðir m.a. tölvukóðun, bílanagreining á ABS stöðuleikakerfum og loftpúðakerfum. Dekkjaþjónusta, sala á dekkjum sem og umfelgun og jafnvægisstilling.

Bifvélavirki
Leitum að bifvélavirkja með faglega þekkingu í fullt starf á verkstæði í Kópavogi.
Starfið felst aðallega í bilanagreiningu og viðgerðum á bílum.
Vinnutími er 8:00 - 16:00 eða 8:00 - 18:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn vinna á verkstæði
Bilanagreingar
þjónustuskoðanir
Menntunar- og hæfniskröfur
Bifvélavirkjamenntun
Reynsla af viðgerðum
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Stundvísi
Tölvulæsi
Enskumælandi ( íslensku mælandi kostur )
Fríðindi í starfi
Snyrtilegur og nýr vinnustaður
Háðegismatur
Vinnufatnaður
Auglýsing stofnuð22. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Dalvegur 28, 201 Kópavogur
Hæfni
BílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirHjólastillingHjólbarðaþjónustaPústviðgerðirSmurþjónusta
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf
Ábyrgðafulltrúi BL
BL ehf.
Bifvélavirki
Jaguar Land Rover
Bifvélavirki á kvöldvakt
Jaguar Land Rover
Bílstjóri - Afgreiðsla - Verkstæði - Dekkjaverkstæði
Vaka hf
Skoðunar og viðgerðir
Viking Life-Saving Equipment Iceland ehf...
Verkstæðismaður / Mechanic
Bus4u Iceland
Smiðir / Carpenters
Tórshamar ehf
Vélvirkjar, vélstjórar, bifvélavirkjar
Eimskip
Fleet Technician - Keflavík
Indie Campers
Bílamálari / Car painter
Teitur
Vélvirki/bifvélavirki - Mjóeyrarhöfn Reyðarfirði
Eimskip