Myllan
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.
Myllan

Bifreiðastjórar / Drivers

Myllan leitar að starfmönnum með meirapróf til útkeyrslu á vörum fyrirtækisins. Um er að ræða útkeysrlu á kvöldin, eða á tímabilinu 18.00-22.00.

Helstu verkefni og ábyrgð
Dreifing og afhending á vörum fyrirtækisins
Samskipti við viðskiptavini
Önnur tilfallandi verkefni er tilheyra starfinu
Menntunar- og hæfniskröfur
Meirapróf er skilyrði
Starfsreynsla við útkeyrslu er æskileg
Samviskusemi og jákvæðni
Stundvísi og dugnaður
Auglýsing stofnuð7. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.