Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Biðlisti sumarstarfa

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á biðlista um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ. Þau sem eru fædd 2006 eða fyrr geta sótt um.

Störfin eru af margvíslegum toga, s.s. í garðyrkju, á íþróttavöllum eða við umönnun svo eitthvað sé nefnt.

Um er að ræða biðlista sumarstarfa og verður haft samband við umsækjendur ef störf losna sem þegar hefur verið ráðið í.

Í umsóknarferli er hægt að merkja við þau störf sem óskað er eftir en ekki er hægt að lofa að þau störf verði í boði.

Almenn umsókn gildir fyrir öll störf hjá Kópavogsbæ.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Boðið er upp á fjölbreytt og skemmtileg störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Viðkomandi þarf að búa yfir samviskusemi, stundvísi og góðum samskiptahæfileikum.
Auglýsing stofnuð1. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar