

Biðlisti sumarstarfa
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á biðlista um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ. Þau sem eru fædd 2005 eða fyrr geta sótt um.
Störfin eru af margvíslegum toga, s.s. í garðyrkju, á íþróttavöllum eða við umönnun svo eitthvað sé nefnt.
Um er að ræða biðlista sumarstarfa og verður haft samband við umsækjendur ef störf losna sem þegar hefur verið ráðið í.
Í umsóknarferli er hægt að merkja við þau störf sem óskað er eftir en ekki er hægt að lofa að þau störf verði í boði.
Almenn umsókn gildir fyrir öll störf hjá Kópavogsbæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
Boðið er upp á fjölbreytt og skemmtileg störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Viðkomandi þarf að búa yfir samviskusemi, stundvísi og góðum samskiptahæfileikum.
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf

Seltjörn hjúkrunarheimili óskar eftir starfsfólki
Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnes Fullt starf (+1)

Rennismiður
Héðinn hf. Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf

Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Kópavogsbær Kópavogur 18. júní Fullt starf

22ja ára strák vantar aðstoðarvin
NPA miðstöðin Kópavogur Hlutastarf

Aðstoðarkona óskast í hlutastarf
NPA miðstöðin Kópavogur 27. júní Hlutastarf

Vantar hressa, jákvæða konu í hópinn minn. Ert það þú?
NPA miðstöðin Kópavogur Fullt starf (+1)

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður Reykjavík Fullt starf (+3)

Sumarstörf - Verkastörf - Construction work - Bygg hf
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf Fullt starf

Sjúkraliði- Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Garðabær 19. júní Fullt starf (+1)

Næturvaktir
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Reykjavík 19. júní Fullt starf (+1)

Aðstoðarfólk sem getur hafið störf strax
NPA miðstöðin Kópavogur Fullt starf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.