Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Biðlisti sumarstarfa

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á biðlista um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ. Þau sem eru fædd 2005 eða fyrr geta sótt um.

Störfin eru af margvíslegum toga, s.s. í garðyrkju, á íþróttavöllum eða við umönnun svo eitthvað sé nefnt.

Um er að ræða biðlista sumarstarfa og verður haft samband við umsækjendur ef störf losna sem þegar hefur verið ráðið í.

Í umsóknarferli er hægt að merkja við þau störf sem óskað er eftir en ekki er hægt að lofa að þau störf verði í boði.

Almenn umsókn gildir fyrir öll störf hjá Kópavogsbæ.

Helstu verkefni og ábyrgð
Boðið er upp á fjölbreytt og skemmtileg störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Viðkomandi þarf að búa yfir samviskusemi, stundvísi og góðum samskiptahæfileikum.
Auglýsing stofnuð15. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.