101 hotel
Barþjónn á 101 hotel
Vilt þú slást í hópinn?
101 hotel reykjavík er glæsilegt hótel á horni hverfisgötu og ingólfsstrætis í miðbæ reykjavíkur. Við erum að leita af skemmtilegri manneskju til þess að vinna á barnum hjá okkur.
- reynsla af barþjónastörfum er skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Góður liðsmaður sem kann að vinna í hóp
- Reynsla sem barþjónn er skilyrði
- Hæfni til að forgangsraða og vinna á skilvirkan hátt undir álagi
- Rík þjónustulund og gott viðmót
- Með góða kunnáttu í ensku - Önnur tungumálakunnátta er stór kostur
- Hreint sakavottorð
- 20 ára aldurstakmark
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ef viðkomandi býr ekki miðsvæðis þarf hann að vera með bílpróf og bíl til umráða.
- Móttaka pantana, útbúa drykki og þjóna gestum
- Veita framúrskarandi þjónustu
- Spjall og almenn skemmtilegheit við gesti
- Halda vinnusvæði hreinu og skipulögðu samkvæmt gæðastöðlum hótelsins
Fríðindi í starfi
- Skemmtilegir vinnufélagar og möguleiki á að vinna sig upp í starf
- Matur á vakt frá veitingastaðnum Kastrup
Auglýsing birt25. nóvember 2024
Umsóknarfrestur7. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hverfisgata 8-10, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BarþjónustaStundvísiVinna undir álagiÞjónnÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Afgreiðsla/Grill
Holtanesti
Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR
Waiter/Waitress with acommodation from JANUARY
Hótel Vík í Myrdal
Breakfast Attendent
Le Kock
New colleague for Lava café in Vík mid December
KEIF ehf.
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
Móttökuritari
Kíró ehf.
Starf í Eyjafirði / Job Opportunity in Eyjafjörður
Heiðin ehf.
Hamborgara og afgreiðslusnillingar
YUZU
Farþegaþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Mýrin Brasserie - Framreiðsla morgunverðar
brasserie ehf.
Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin