Barþjónn á 101 hotel

Vilt þú slást í hópinn?

101 hotel reykjavík er glæsilegt hótel á horni hverfisgötu og ingólfsstrætis í miðbæ reykjavíkur. Við erum að leita af skemmtilegri manneskju til þess að vinna á barnum hjá okkur.

  • reynsla af barþjónastörfum er skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Góður liðsmaður sem kann að vinna í hóp
  • Reynsla sem barþjónn er skilyrði
  • Hæfni til að forgangsraða og vinna á skilvirkan hátt undir álagi
  • Rík þjónustulund og gott viðmót
  • Með góða kunnáttu í ensku - Önnur tungumálakunnátta er stór kostur
  • Hreint sakavottorð
  • 20 ára aldurstakmark
 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ef viðkomandi býr ekki miðsvæðis þarf hann að vera með bílpróf og bíl til umráða.
  • Móttaka pantana, útbúa drykki og þjóna gestum
  • Veita framúrskarandi þjónustu
  • Spjall og almenn skemmtilegheit við gesti
  • Halda vinnusvæði hreinu og skipulögðu samkvæmt gæðastöðlum hótelsins
Fríðindi í starfi
  • Skemmtilegir vinnufélagar og möguleiki á að vinna sig upp í starf
  • Matur á vakt frá veitingastaðnum Kastrup
Auglýsing birt25. nóvember 2024
Umsóknarfrestur7. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hverfisgata 8-10, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BarþjónustaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónnPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar