Te og kaffi hf.
Te og kaffi hf.
Te og kaffi hf.

Barþjónn

Hæ! Gaman að sjá þig hér.

Við erum að leita að hressum og jákvæðum barþjón á kvöldvaktir á Te & Kaffi Garðatorgi. Vinnutími er frá 16:00-23:15 mánudag-fimmtudags.
Möguleiki á dag vinnu helgarvöktum aðra hverja helgi.

Starfslýsing:

  • Starfið felur í sér að veita viðskiptavinum Te og Kaffi framúrskarandi þjónustu, útbúa kaffidrykki og kokteila. Geta sagt frá þeim vínum sem við bjóðum uppá og verið ófeimin við að fara út í sal að spjalla við viðskiptavini okkar.
  • Loka kaffihúsi, þrif, uppvask og önnur tilfallandi verkefni .

  • Við leitum að einstaklingi sem hefur reynslu af starfi á veitingahúsum, vínbörum eða sambærilegri starfsemi. Viðkomandi þarf að geta tekist á við krefjandi verkefni og hugsað í lausnum.

  • Ef þú verður valin í næsta skref ráðningarferlis, verður haft samband við þig innan 2 vikna og þér boðið að koma á prufuvakt á einu af okkar kaffihúsum. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst og vera orðin 20 ára

Hæfniskröfur

  • 20 ára eða eldri.
  • Brennandi áhugi á sölu, þjónustu og vínum
  • Jákvæðni
  • Geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi.
  • Eiga auðvelt með að tileinka sér verkferla og vera tilbúinn að ganga í öll störf.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
  • Barþjónareynsla skilyrði

Auglýsing birt13. september 2024
Umsóknarfrestur23. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Garðatorg 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar