Miðbar
Miðbar

Barþjónn

Við á Miðbar leitum að hressum einstaklingum til að vinna með okkur á barnum sem barþjónn. Unnið er á vöktum og er um dag, kvöld og helgarvinnu að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð

Afgreiðsla, þrif, uppvask og annað tilfallandi sem heyrir undir starfið

Menntunar- og hæfniskröfur

Einstaklingur þar að vera 20 ára, þjónustulundaður og jákvæður. Reynsla er kostur en ekki skilyrði

Auglýsing stofnuð19. júní 2024
Umsóknarfrestur19. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Eyrarvegur 1, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar