
Hjallastefnan leikskólar ehf.
Hjallastefnan ehf er framsækið menntafyrirtæki í eigu áhugafólks um skólastarf. Drifkrafturinn í rekstri Hjallastefnunnar er sú skólahugsjón sem allt starf Hjallastefnunnar byggir á. Starfsfólk fyrirtækisins trúir því staðfastlega að starf þeirra skipti miklu máli og að það eigi með vinnu sinni þátt í því að skapa betri framtíð fyrir börn þessa lands. Jafnréttisuppeldi, jákvæðni, agi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir í námskrá Hjallastefunnar sem við teljum að geti skipt sköpum í þroska þeirra einstaklinga sem okkur er treyst fyrir. Einnig er trú okkar að öflugt fyrirtæki í sjálfstæðum skólarekstri geti skapað nýjungar og unnið að tilraunaverkefnum sem veiti hinu opinbera kerfi nauðsynlegt og tímabært aðhald í því að efla fagstarf sitt og þjónustu – öllum börnum til hagsbóta. Skólar Hjallastefnunnar starfa ákaflega sjálfstætt undir stjórn síns leik- eða grunnskólastjóra sem hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á daglegum rekstri skólans. Þannig hefur hver skóli sitt eigið andrúmsloft og sína eigin menningu en allir starfa þeir þó að sameiginlegu markmiði og eftir sömu námskrá sem liggur til grundvallar öllum þáttum fagstarfsins.

Barnaból á Skagaströnd - Starfsfólk óskast
Leikskólinn Barnaból á Skagaströnd leitar eftir þremur öflugum leikskólakennurum í 100% starf
Við leitum að jákvæðum og lífsglöðum einstaklingum sem til eru í að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af gleði og kærleika.
Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á jafnrétti og lýðræði í skólastarfi. Hvetjum öll kyn til að sækja um.
Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa verður ráðið tímabundið í stöðuna. Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf í byrjun ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun ungra barna
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun
Reynsla af vinnu með börnum
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Frumkvæði í starfi
Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
Vinnustytting er 1 klst. á dag fyrir 100% vinnu
Frítt fæði
Fleiri störf (5)

Leikskólinn Ásar - starfsfólk óskast
Hjallastefnan leikskólar ehf. Garðabær 22. júní Fullt starf

Leikskólinn Litlu Ásar - leikskólakennari
Hjallastefnan leikskólar ehf. Garðabær Fullt starf

Eyrarskjól á Ísafirði - Leikskólakennari
Hjallastefnan leikskólar ehf. Fullt starf

Eyrarskjól á Ísafirði - Kjarnastjóri/Deildarstjóri
Hjallastefnan leikskólar ehf. Ísafjörður Fullt starf

Leikskólakennarar óskast til starfa
Hjallastefnan leikskólar ehf. Garðabær Fullt starf
Sambærileg störf (12)

Störf í Félagsmiðstöð fyrir unglinga 10-16 ára
Kringlumýri frístundamiðastöð Reykjavík 22. júní Tímabundið (+1)

Kennarar og starfsfólk í Barnaskólann í Hafnarfirði
Hjallastefnan - Barnaskólinn í Hafnarfir... Hafnarfjörður Fullt starf (+1)

Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Sælukot Reykjavík Fullt starf (+1)

Sérkennari/ stuðningsfulltrúi
Heilsuleikskólinn Kór Kópavogur 30. júní Fullt starf

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf

Myndmenntakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 21. júní Hlutastarf

Heimilisfræðikennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 21. júní Fullt starf

Tómstundafulltrúi
Vesturbyggð Patreksfjörður 5. júlí Fullt starf

Leiðbeinandi í Vinnuskóla Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur Reykjavík Sumarstarf

Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær Breiðumýri 26. júní Hlutastarf (+1)

Leiðbeinendur óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær Breiðumýri 26. júní Fullt starf (+1)

Kennari í textílmennt í Húnaskóla
Húnabyggð Blönduós 19. júní Hlutastarf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.