
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Bakari í framleiðslusal
Myllan óskar eftir bakara eða vönum aðila til þess að sjá um daglega framleiðslu í vinnslusal kökulögunar í samráði við framleiðslustjóra. Um er að ræða starf sem hefst kl. 05.00 alla virka daga með möguleiki á helgarvinnu ef áhugi er á.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vigtun og blöndun hráefna
Umsjón með framleiðslu á kökum og kremum
Vélagæsla á meðan framleiðslu stendur
Menntunar- og hæfniskröfur
Bakaramenntun er æskileg
Reynsla af sambærilegum störfum
Sjálfstæði og frumkvæði
Stundvísi og áreiðanleiki
Starfstegund
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í steypuskála
Norðurál
Framleiðslustarfsmaður/Production Worker
Einingaverksmiðjan
Skrifstofustjóri / Bókari
Steinsteypan
Starfsmaður óskast í 40-80% starf
Íslenska Flatbakan
Véla-og framleiðslu starfskraftur / Machine operator
Nói Síríus
Almennar umsókn
Alcoa Fjarðaál
Kranabílstjóri
Steypustöðin
Samsetning og uppsetning færibandareima
Gúmmísteypa Þ. Lárusson
Bakari
Bláa Lónið
Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Emmessís ehf.
Starfsmaður í Sláturhús / Employee in slaughterhouse
Sláturhúsið Hellu hf
Framleiðslustarf í Silicone deild
ÖssurMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.