Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður

Baðvörður í Guðlaugu

Akraneskaupstaður auglýsir laust til umsóknar starf í Guðlaugu á Langasandi. Starfið felst m.a. í gæslu á svæði Guðlaugar, þrifum og móttöku gesta.

Unnið er á vöktum, kvöld og helgarvinna í boði.

Guðlaug samanstendur af útsýnispalli, heitri laug og grynnri laug sem nýtur vatna úr yfirfalli efri laugarinnar og er opin alla daga ársins. Útsýni úr lauginni er stórfenglegt, yfir Faxaflóann og til Reykjavíkur.

Um tvær stöður er að ræða, hvor allt að 50% vinna á vöktum. Starfið hentar öllum óháð kyni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gæsla á svæði Guðlaugar
  • Móttaka gesta
  • Þrif á laug og nærumhverfi
  • Vera vakandi fyrir auknum tækifærum í upplifun gesta
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sundstaða
  • Lágmarksaldur umsækjanda 19 ára
  • Stundvísi 
  • Tungumálakunnátta umfram íslensku og ensku kostur, en ekki skilyrði
  • Nauðsynlegt að geta tekið ábyrgð þar sem unnið er á eins manns vöktum
Auglýsing stofnuð14. júní 2024
Umsóknarfrestur25. júní 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Jaðarsbakkar 1, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar