Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.
Hafnarfjarðarbær

Baðvarsla - Setbergsskóli

Setbergsskóli auglýsir eftir karlkyns baðverði í íþróttahús – baðvarsla drengja.

Setbergsskóli óskar eftir að ráða karlkyns starfsmann í 80% starfshlutfall í íþróttahús skólans.

Vinnutími að jafnaði frá 8:30 – 15:00.

Setbergsskóli var stofnaður árið 1989 og eru nemendur um 420 talsins. Góður starfsandi og jákvæð samskipti einkenna starfmannahópinn og er vellíðan nemenda og starfsfólks ávallt höfð að leiðarljósi. Við skólann er unnið metnaðarfullt starf með sérstakri áherslu á fjölbreytt námsumhverfi, læsi, sköpun, lýðræði og uppbyggjandi endurgjöf. Allir nemendur í 5. – 10. bekk hafa spjaldtölvur til umráða og yngri nemendur hafa einnig aðgang að slíkum tækjum.

Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi sem býður upp á mikla möguleika til útiveru.

Einkunnarorð skólans eru virðing, víðsýni og vellíðan og grundvallast starf skólans á þeim gildum. Skólinn vinnur samkvæmt hugmyndafræði SMT um jákvæða skólafærni og samkvæmt hugmyndafræði Olweusar gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Nánari upplýsingar um skólann og það öfluga starf sem þar er unnið er að finna á heimasíðu skólans, setbergsskoli.is.

Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn baðvarsla og þrif í íþróttahúsi Setbergsskóla.
Aðstoða nemendur, huga að líðan þeirra og öryggi
Aðstoða og fylgjast með nemendum í búningsklefum
Almenn þrif eftir þar til gerðri áætlun, halda húsnæði snyrtilegu
Vinna samkvæmt stefnu skólans í SMT skólafærni sem ætlað er að skapa jákvætt andrúmsloft í skólum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks
Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
Önnur verkefni sem til falla
Menntunar- og hæfniskröfur
Mikill áhugi á starfi með börnum
Mikill sveigjanleiki og samstarfshæfni
Uppbyggjandi í samskiptum, ríkur sveigjanleiki og mikil samstarfshæfni
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi og efla sterka liðsheild
Stundvísi og samviskusemi
Auglýsing stofnuð18. maí 2023
Umsóknarfrestur26. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hlíðarberg 2, 221 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (26)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Verkamaður við innleiðingu á nýju sorpflokkunarkerfi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 1. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Sumarstarf (+2)
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari í ensku á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi / Iðjuþjálfi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í dönsku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Víðivellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 2. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari á yngsta stigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á mið- og unglingastigi í afleysingum - Skarðs...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Ás...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 1. júní Hlutastarf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.