Airport Hotel Aurora
Airport Hotel Aurora

Aurora Hotel óskar eftir reyndum barþjóni í hlutastarf - 20 ára eða eldri

Aurora Hotel leitar eftir hressum barþjóni.

Um er að ræða hlutastarf þar sem unnið er samkvæmt 2-2-3 vaktakerfi og hver vakt er 6 klst., frá kl. 18:00 til 00:00.

Starfið hentar vel með námi eða öðru dagstarfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynslu af barstörfum
  • Áhuga á að taka þátt í uppbyggingu á bar
  • Áhuga á drykkjum
  • Gaman af samskiptum við fólk
  • Vinna undir pressu
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur16. júlí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Blikavöllur 2, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BarþjónustaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar