
Gæðabakstur
Gæðabakstur / Ömmubakstur er eitt af leiðandi fyrirtækjum í framleiðslu á kornvörum á Íslandi og þjónustar breiðan hóp fyrirtækja og einstaklinga. Okkar forskot liggur fyrst og fremst í:
- Gæðum
- Fyrsta flokks hráefnum
- Sveigjanleika
- Áreiðanleika
- Trausti
- Hreinlæti

Aukavinna um helgar
Ertu morgunhani í leit að aukavinnu? Gæðabakstur óskar eftir árrisulum sölufulltrúa í hlutastarf við útkeyrslu og áfyllingar í verslunum. Unnið er aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag og hefst vinnutími milli klukkan fimm og sex á morgnana.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á framstillingu og vöruúrvali í verslunum
Útkeyrsla á vörum
Sala og þjónusta við viðskiptavini Gæðabaksturs
Þátttaka í söluherferðum
Samskipti við verslunarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
Gild ökuréttindi
Samskiptahæfni á íslensku
Reynsla af verslunarstörfum eða dreifingu kostur
Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
Hæfni í mannlegum samskiptum
Hreint sakavottorð
Starfstegund
Staðsetning
Lyngháls 7, 110 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vilt þú starfa með okkur?
KiDS Coolshop
Helgarstarf - Flügger Hafnarfirði & Skeifu
Flügger Litir
Helgarstarf - Flügger Akureyri
Flügger Litir
Starfsmaður í verslun
Sven ehf
Afgreiðsla í verslun og lager
Kristján G. Gíslason
Hópferðabílstjóri Pick up-drop off
Hópbifreiðar Kynnisferða
Afgreiðsla í verslun og samfélagsmiðlar.
Allt í köku ehf.
Verslunarstjóri
Móa&Mía
Hluta starf í Zara
ZARA
Starfsmaður í verslun, Kringlan
Lindex
Sölufulltrúi - fullt starf
IKEA
Sölufulltrúi í hlutastarfi
SamhjálpMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.