Gæðabakstur
Gæðabakstur
Gæðabakstur / Ömmubakstur er eitt af leiðandi fyrirtækjum í framleiðslu á kornvörum á Íslandi og þjónustar breiðan hóp fyrirtækja og einstaklinga. Okkar forskot liggur fyrst og fremst í: - Gæðum - Fyrsta flokks hráefnum - Sveigjanleika - Áreiðanleika - Trausti - Hreinlæti
Gæðabakstur

Aukavinna um helgar

Ertu morgunhani í leit að aukavinnu? Gæðabakstur óskar eftir árrisulum sölufulltrúa í hlutastarf við útkeyrslu og áfyllingar í verslunum. Unnið er aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag og hefst vinnutími milli klukkan fimm og sex á morgnana.

Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á framstillingu og vöruúrvali í verslunum
Útkeyrsla á vörum
Sala og þjónusta við viðskiptavini Gæðabaksturs
Þátttaka í söluherferðum
Samskipti við verslunarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
Gild ökuréttindi
Samskiptahæfni á íslensku
Reynsla af verslunarstörfum eða dreifingu kostur
Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
Hæfni í mannlegum samskiptum
Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð16. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Lyngháls 7, 110 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.