Sunnulækjarskóli, Selfossi
Sunnulækjarskóli, Selfossi
Sunnulækjarskóli, Selfossi

Auglýst er 100% staða grunnskólakennara við Sunnulækjarskóla

Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara og annara fagaðila í árgangateymi, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma.

Í Sveitarfélaginu Árborg búa tæplega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast kennslu samkvæmt megin markmiðum Aðalnámskrá grunnskóla með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda 
  • Umsjón með daglegu skólastarfi og viðkomandi nemendahópum 
  • Samskipti á vegum skólans og við foreldra/forráðamenn 
  • Fylgist með velferð nemenda og hlúir að þeim í samstarfi við fagaðila eftir þörfum 
  • Tekur þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skólans og sveitarfélagsins 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf grunnskólakennara 
  • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð 
  • Hæfni og áhugi á skólastarfi 
  • Góð færni í mannlegum samskiptum 
  • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku 
  • Áhugi á skólaþróun og skapandi kennsluháttum mikilvægur 
Auglýsing birt4. júní 2024
Umsóknarfrestur14. júní 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Norðurhólar 1, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar