Hitt húsið
Hitt húsið

Atvinnuráðgjafi í Hinu Húsinu

Deild atvinnumála og forvarna í Hinu Húsinu leitar eftir að ráða metnaðarfullan, jákvæðan, skipulagðan og drífandi einstakling í starf atvinnuráðgjafa. Starfmaður mun starfa í teymi að verkefnum sem snúa að því að styrkja stöðu ungs fólks á vinnumarkaði.

Um er að ræða tímabundna ráðningu til 15. ágúst 2025. Ráðið verður í stöðuna frá 1. maí nk. eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

 

  • Atvinnuráðgjöf.
  • Þróun og framkvæmd verkefna sem styrkja stöðu ungs fólks á vinnumarkaði.
  • Samskipti og samstarf við ungt fólk og samstarfsaðila.
  • Markaðsmál atvinnumála ungs fólks.
  • Önnur samstarfsverkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði félags- eða menntavísinda eða sambærileg menntun.
  • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi æskileg.
  • Reynsla af starfi með ungu fólki.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum. 
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góð tölvukunnátta (þekking á 50 Skills mannauðs- og launakerfi kostur).
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög, sem og reglur Reykjavíkurborgar.
  • Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur27. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hitt Húsið
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar