
Arnarskóli
Þann 1. september 2017 hóf Arnarskóli ses, starfsemi sína sem skólaþjónusta fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir en í ágúst 2018 fékk skólinn starfsleyfi í Kópavogi.
Nemendur skólans eru frá mörgum sveitarfélögum í nágrenni höfuðborgarinnar
Arnarskóli býður upp á heildstæða þjónustu fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir. Allan daginn, alla virka daga ársins.
Arnarskóli er sjálfseignarstofnun (non-profit). Nýbreytnin í þessu úrræði er tvennskonar. Annars vegar er boðið upp á heildstæða þjónustu allan ársins hring og hins vegar er um að ræða sérfræðikunnáttu og faglegan stuðning fyrir fatlaða sem ekki er í boði í öðrum skólum eða skólaþjónustu á Íslandi.

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla
Tenglar - utanumhald og ábyrgð á nemendum með þroskafrávik
Við leitum að umhyggjusömu og metnaðarfullu starfsfólki til að vinna við þjálfun og kennslu barna með einhverfu og önnur þroskafrávik, ásamt því að taka þátt í uppbyggingu og þróun á nýjum skóla.
Arnarskóli er sérskóli sem sinnir börnum með einhverfu og önnur þroskafrávik. Við leggjum ríka áherslu á að sníða nám og frístundastarf að þörfum hvers og eins nemanda og fjölskyldu hans.
Okkur er umhugað að nemendur okkar upplifi öryggi og samfellu í námi og leik, og því bjóðum við upp á þjónustu allt árið. Unnið er eftir aðferðum hagnýtrar atferlisgreiningar.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf um miðjan ágúst eða fyrr.
Tilvalið fyrir þá sem eru nýútskrifaðir úr háskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á umgjörð náms, einstaklingsáætlunar og frístundastarfs umsjónarnemanda í samvinnu við atferlisfræðing og umsjónarkennara
Skráning og framvinda náms
Samskipti við foreldra og aðra fagaðila
Almenn kennsla og frístundastarf með nemendum
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi (t.d. Þroskaþjálfar, sálfræði menntaðir, sérkennarar, tómstundafræðingar)
Góð samskiptafærni
Frumkvæði
Sveigjanleiki
Brennandi áhugi á vinnu með börnum
Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
Fríðindi í starfi
Morgunmatur, hádegismatur og seinnipartshressing
Starfstegund
Staðsetning
Kópavogsbraut 5B, 200 Kópavogur
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniKennslaMannleg samskiptiMetnaðurSamvinna
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Skemmtilegt starf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Kópavogsskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngsta stig
Kópavogsskóli
Leikskólinn Akrar auglýsir eftir deildarstjóra í 100% starf
Garðabær
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð
Viltu vera memm?
Heilsuleikskólinn Kór
Sérkennari-þroskaþjálfi í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór
Leikskólakennarar/Leiðbeinendur Óskast
Leikskólinn Krílakot
Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag
Viltu vaxa í fallegu umhverfi? Kennarar og leiðbeinendur
Ævintýraborg við Nauthólsveg
Viltu vaxa og dafna með okkur? Deildarstjórastaða
Ævintýraborg við Nauthólsveg
Starfsfólk óskast í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn BríetartúnMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.