Ás í Hveragerði - Sumarstörf í eldhúsi

Ás dvalar og hjúkrunarheimili Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði


Ás dvalar- og hjúkrunarheimili í Hveragerði leitar að hressum og duglegum starfsmönnum til að starfa með okkur í eldhúsinu í sumar.

Menntunar- og hæfnikröfur:

  • Góð íslenskukunnátta
  • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
  • Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri

Greitt er eftir kjarasamningi Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. 

Starfshlutfall er samkomulagsatriði.

Á  Ási búa um 130 manns í hjúkrunar- og dvalarrýmum og njóta mjög víðtækrar þjónustu í heimilislegu umhverfi. Trúnaður, traust og umhyggja eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda og sjálfstæð vinnubrögð.

Nánari upplýsingar um starfið veitir:

Eyjólfur Kristinn Kolbeinsson, yfirmatreiðslumaður

Sími: 480-2071

eyjolfur@dvalaras.is

Við hlökkum til að heyra frá þér! 

Umsóknarfrestur:

19.05.2019

Auglýsing stofnuð:

09.05.2019

Staðsetning:

Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi