Apótekarinn
Apótekarinn
Apótekarinn er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur. Í Apótekaranum færðu lægra verð, persónulega, örugga og faglega þjónustu.
Apótekarinn

Apótekarinn Vestmannaeyjum - sumarstarf

Apótekarinn leitar að þjónustulunduðum starfsmanni til þess að sinna þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini fyrirtækisins í Vestmannaeyjum.

Um sumarstarf er að ræða með möguleika á fastráðningu

Vinnutími er eftir samkomulagi á opnunartíma apóteksins

Starfssvið:

-Ráðgjöf til viðskiptavina

-Almenn þjónusta og sala

Hæfniskröfur:

-Reynsla af starfi í apóteki er kostur

-Lyfjatæknimenntun kostur

-Mikil þjónustulund og jákvæðni

-Framúrskarandi íslenskukunnátta er skilyrði

-Lágmarksaldur er 18 ára


Apótekarinn er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.

Í Apótekaranum færðu lægra verð, persónulega, örugga og faglega þjónustu.

Auglýsing stofnuð24. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Vesturvegur 5, 900 Vestmannaeyjar
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.