Þjónusta í apóteki

Apótekarinn Síðumúli 20, 108 Reykjavík


Apótekarinn leitar að þjónustulunduðum starfsmanni í hlutastarf á höfuðborgarsvæðinu. 

 

Starfssvið:

-Ráðgjöf til viðskiptavina

-Almenn þjónusta og sala

 

Hæfniskröfur:

-Reynsla af starfi í apóteki er mikill kostur

-Söluhæfileikar

-Mikil þjónustulund og jákvæðni

-Framúrskarandi íslenskukunnátta er skilyrði

-Lágmarksaldur er 20 ára

 

Um er að ræða lausar stöður í eftirfarandi apótekum: 

- Apótekarinn Fjarðarkaupum 50-60% staða

Rúllandi vaktir með vinnutíma annarsvegar frá kl kl 9:00-14:00 og hinsvegar frá kl 14:00-19:00.

Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

 

Umsóknir merktar "þjónusta-Fjarðarkaup" ásamt ferilskrá sendist á starf@apotekarinn.is.

 
Apótekarinn er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.

Í Apótekaranum færðu lægra verð, persónulega, örugga og faglega þjónustu. 

Umsóknarfrestur:

15.08.2019

Auglýsing stofnuð:

08.08.2019

Staðsetning:

Síðumúli 20, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi