American Style starfsmaður í sal 80% starf

American Style Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík


American Style er einn rótgrónasti hamborgarastaður landsins. Við sérhæfum okkur í frábærum gæða hamborgurum og snöggri afgreiðslu í snyrtilegu umhverfi. Hjá okkur er alltaf gaman.

Við gerum hlutina með STYLE!

American Style á Bíldshöfða og í Hafnarfirði leita að duglegu fólki í 80% starf í sal

Ef þú starfar í afgreiðslu munt þú eftir þjálfun þína, starfa í afgreiðslu, taka af borðum, þrífa veitingastaðinn, afgreiða viðskiptavini, bera fram mat og sinna öllum almennum störfum.

Þó svo að aðalstarfsstöð er annaðhvort í afgreiðslu eða í eldhúsi teljast öll störf á veitingastaðnum til starfssviðs starfsmanna.

þetta er ekki sumarstarf við erum að leita til lengri tíma. 

Hæfniskröfur

  • Snyrtimennska  
  • Stundvísi  
  • Reynsla af svipuðu starfi væri frábær 
  • Dugnaður  
  • Geta til þess að vinna undir álagi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Reyklaus

American Style var stofnað 1985 og er rekið á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu.

 

Umsóknarfrestur:

12.07.2019

Auglýsing stofnuð:

03.07.2019

Staðsetning:

Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi