
OK
OK samanstendur af gríðarlega öflugu starfsfólki, en þar sameinast eldmóður, reynsla og þekking starfsfólks sem setur þarfir viðskiptavina í forgang.
OK hefur að skipa öflugu teymi reyndra sérfræðinga á flestum sviðum upplýsingatækni með langa reynslu af ráðgjöf, rekstri, þjónustu og innleiðingu lausna hjá flestum af stærstu og kröfuhörðustu fyrirtækjum og stofnunum landsins ásamt stórum erlendum viðskiptavinum.
Vinnustaðurinn er krefjandi og skemmtilegur þar sem starfsmenn eru hvattir til að vera sjálfstæðir í starfi og hafa áhrif á eigið starfsumhverfi.
Hjá OK starfar samhentur hópur fólks og er kapp lagt á að viðhalda góðum starfsanda, en það hefur skilað sér í ánægðu starfsfólki sem hefur fengið tækifæri til að vaxa og dafna í leik og starfi.
OK hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2024 sem veitt er fyrirtækjum fyrir framúrskarandi vinnuumhverfi og starfsanda, en fyrirtækið hefur hlotið þá viðurkenningu fjögur ár í röð.

Almenn umsókn um starf hjá OK
Við erum reglulega að leita að metnaðarfullu fólki til að bæta í teymið okkar. Störfin hjá okkur eru gríðarlega fjölbreytt og leggjum við
Hjá OK starfar fjölbreyttur hópur fólks og hvetjum við öll sem hafa áhuga á OK sem vinnustað að skila til okkar almennri umsókn! Eins hvetjum við alltaf til að fylgjast með auglýstum störfum hjá okkur og sækja um ef eitthvað ákveðið starf fangar hug þinn!
Auglýsing birt31. janúar 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Skútuvogur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Producer
CCP Games

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Sérfræðingur á fjármálasviði
Advania

Bilateral and Sector Officer – FMO
Financial Mechanism Office (FMO)

Bókari
KAPP ehf

Spennandi sumarstarf fyrir meistaranema
SSH

Technical Success Manager
Aftra

Verkefnastjóri
Icelandair

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild
Hrafnista

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Menningar- og þjónustusvið - Kerfisstjóri
Reykjanesbær