Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Almenn umsókn / General application

Gakktu til liðs við okkur

Það er frábært að sjá að þú skulir hafa áhuga á að kanna starfsmöguleika í álveri Fjarðaáls!

Árangur okkar veltur á frábærum teymum, þar sem þú getur dafnað og notið þín í stuðningsríku vinnuumhverfi. Við bjóðum upp á margs konar hlutverk og tækifæri, m.a. störf framleiðslustarfsmanna, iðnaðarmanna, skipuleggjenda viðhalds, verkfræðinga, stjórnenda, leiðtoga og svo ótalmargt fleira.

Skráðu þig á lista hjá okkur ef þú hefur áhuga á eftirfarandi tækifærum:

  • Starfsnám
  • Sumarvinna
  • Stóriðjuskólinn
  • Reyndir tæknimenn
Af hverju Alcoa?

Fólkið okkar veitir okkur innblástur með eldmóði sínum, hugmyndum, stuðningi við hvert annað og samfélagsáherslu. Við höfum hlotið viðurkenningar á heimsvísu sem ákjósanlegur vinnuveitandi og sækjumst eftir umsóknum frá fólki með fjölbreyttan bakgrunn, færni og lífsreynslu.  Sem gildismiðað fyrirtæki erum við að byggja upp afkastamikið umhverfi þar sem öll tilheyra og finnst þau vera vel metin og örugg. 

Af hverju ættirðu að koma til okkar?
  • Samkeppnishæf laun og fríðindi
  • Ókeypis máltíðir og akstur til og frá vinnu
  • Tækifæri til starfsþróunar, þar á meðal mentorsambönd, markþjálfun, námstækifæri, auk skammtímaverkefna.

Við hvetjum þig til að skrá hugsanlegan áhuga þinn á starfi hjá okkur með því að smella á „Sækja um“ (Apply) svo við getum bætt þér við gagnagrunninn okkar til athugunar fyrir laus störf í framtíðinni.

 

Auglýsing birt22. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar