Fagkaup ehf
Fagkaup ehf
Fagkaup ehf

Almenn umsókn

Fagkaup leitar reglulega að öflugu starfsfólki með ólíka menntun og reynslu. Ef þú ert í atvinnuleit þá hvetjum við þig að senda inn umsókn. Fagkaup er traust og gott fyrirtæki með fjölbreytileg störf og lifandi starfsumhverfi. Lögð er áhersla á samvinnu, tækifæri, traust og heiðarleika.

Innan Fagkaupa eru starfandi öflug fyrirtæki og því erum við reglulega að leita að kröftugum liðsfélögum.

Ef þú hefur t.d. lokið iðnmenntun í rafvirkjun eða pípulögnum eða sambærilegu er gott ráð að sækja um.

Störf á skrifstofunni, í tölvudeildinni, í þjónustudeildinni eða aktursdeildinni eru einnig reglulega í boði.

Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar og hæfniskröfur fara eftir eðli starfanna. Sérfræðistörf kalla á aukna menntun eins og iðnmenntun í rafvirkjun eða pípulögnum. Það er þó ekki alltaf skilyrði en reynsla getur líka verið mikill kostur. Einnig eru auknar menntunarkröfur fyrir sérfræðistörf á skrifstofu. Í þjónustudeildum er mikill kostur að hafa vinnuvélaréttindi en þó ekki skilyrði. Sæktu um og sjáðu hvort þú passir í hópinn okkar!
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð eru misjöfn og ræðst af því starfi sem laust er hverju sinni.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegismatur
Samgöngustyrkur
Líkamsræktarstyrkur
Öflugt félagslíf
Auglýsing birt14. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.PípulagningarPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar