
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
Hjá Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi starfar rúmlega 90 manna samhentur og metnaðarfullur hópur í skapandi og skemmtilegu starfsumhverfi.
Hlutverk Hörpu er að vera vettvangur fyrir tónlistar- og menningarlíf sem og hvers konar ráðstefnur, fundi og samkomur, innlendar og erlendar. Hlutverk hússins er jafnframt að vera menningarmiðstöð fyrir alla landsmenn og áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna.
Harpa leggur ríka áherslu á sjálfbærni og hefur mótað sér mannréttinda- og jafnréttisstefnu, hefur hlotið jafnlaunavottun og viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024. Harpa er Svansvottað ráðstefnuhús og hefur uppfyllt öll Græn skref Umhverfisstofnunar um rekstur.

Almenn umsókn
Hjá Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi starfar rúmlega 90 manna samhentur og metnaðarfullur hópur í skapandi og skemmtilegu starfsumhverfi.
Hafir þú áhuga á að starfa í Hörpu er velkomið að senda inn umsókn hér.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi
Færni í samskiptum og rík þjónustulund
Íslenskukunnátta er skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
Fjölbreytt störf
Auglýsing birt15. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Staðsetning
Austurbakki 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSveigjanleikiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri
Laugardalshöll Íþrótta- og sýningarhöllin

Umsjónarmaður Glerártorgs og fasteigna félagsins
Eik fasteignafélag hf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi
Fóðurblandan

Afgreiðsla á pósthúsi á Ísafirði - Tímabundið starf
Pósturinn

Sölu- og þjónusturáðgjafi í innréttingadeild
IKEA

Tæknilegur þjónustufulltrúi
Teya Iceland

Við leitum að hressum sölu- og þjónustufulltrúum
Síminn

Starfsmaður á smurstöð - Einhella Hafnarfirði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Móttökuritari óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Fulltrúi í Sölu- og þjónustuver AVIS
Avis og Budget

Receptionist at SPA
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness