
Fagkaup ehf
Fagkaup veitir byggingar-, iðnaðar- og veitumarkaði virðisaukandi þjónustu.
Innan Fagkaupa eru verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindri, Vatn og veitur, S. Guðjónsson, Varma og Vélarverk, K.H. vinnuföt, Áltak, Fossberg, Hagblikk og Þétt byggingalausnir. Rúmlega 300 starfsmenn vinna hjá Fagkaupum í fjölbreyttum störfum ólíkra starfsstöðva og fyrirtækja.
Fagkaup starfrækir vottað jafnlaunakerfi og hefur skuldbundið sig til að greiða jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Auk þess hefur Fagkaup hlotið vottun skv. ISO 9001 gæðastaðlinum.
Eitt af lykilmarkmiðunum er að fara fram úr væntingum viðskiptavina. Til að ná þeim markmiðum er hæft starfsfólk mikilvægur partur í daglegum störfum Fagkaupa. Mannauðsstefna Fagkaupa þar sem m.a. er lögð áhersla á tækifæri til starfsþróunnar og vaxtar í starfi með m.a. öflugu fræðslustarfi og fjölbreyttum störfum innan fyrirtækisins.
Unnið er að jákvæðu, hvetjandi og öruggu starfsumhverfi þar sem vellíðan starfsfólks er höfð að leiðarsljósi.
Fagkaup hvetur áhugasama einstaklinga að sækja um störf óháð kyni, aldri og uppruna.

Almenn umsókn
Fagkaup rekur verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Þétt og Fossberg. Því eru fjölmörg spennandi störf í boði fyrir fólk með mismunandi reynslu,menntun og hæfni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Misjafnar eftir því hvaða störf er verið að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fjölbreytt störf fyrirtækja Fagkaupa kallar á ólíka færni, reynslu og menntun starfsfólks. Allt frá söluráðgjöf í verslunum Fagkaupa til sérfræðiþekkingar t.d. á sviði rafbúnaðar, pípulagnar og veitumörkuðum. Einnig almenn skrifstofustörf þar sem upplýsingatæknimál, mannauðsmál, markaðsmál, sjálfbærnimál, innheimta og tollaafgreiðsla eru meðal verkefna. Vöruhús Fagkaupa eru nokkur og þjónustufulltrúar vöruhúsa er mikilvæg eining. Akstursdeild sömuleiðis starfandi og góðir bílstjórar mikilvægir!
Fríðindi í starfi
Samgöngustyrkur þar sem umhverfisvænn fararmáti er nýttur
Niðurgreiddur hádegismatur
Líkamsræktarstyrkur
Öflugt félagslíf og virkt starfsmannafélag
Auglýsing birt27. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHandlagniiðngreinar RafvirkjunSölumennskaÞjónustulund sölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Minjagripaverslanir - Iceland Gift Store - Souvenir stores
Rammagerðin

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Viðskiptastjóri
Pósturinn

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið