Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Almenn umsókn

Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur fólks með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Leitast er við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki sem ráðið er á faglegum forsendum. Það er markmið Hrafnistu að vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem hæfileikar hvers starfsmanns fái notið sín.

Fríðindi í starfi
Starfsfólk getur sótt um heilsuræktarstyrk árlega.
Við bjóðum starfsfólki góða afslætti hjá hinum ýmsu fyrirtækjum.
Auglýsing stofnuð7. mars 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Árskógar 4, 109 Reykjavík
Strikið 3, 210 Garðabær
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Sléttuvegur 25-27 25R, 103 Reykjavík
Boðaþing 5-7 5R, 203 Kópavogur
Faxabraut 13, 230 Reykjanesbær
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Metnaður
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar