
ÞG Verk
ÞG Verk er alhliða byggingafyrirtæki sem hefur í yfir 25 ár safnað upp víðtækri verkþekkingu með því að byggja allar tegundir mannvirkja, s.s. virkjanir, skóla, brýr, íbúðir og verksmiðjuhúsnæði. Félagið hefur áunnið sér traust opinberra aðila og stórfyrirtækja með skipulegu vinnulagi, skilum á réttum tíma, vönduðu verki og öruggum viðskiptum. Frábær starfsandi og starfsmannafélag er hjá ÞG Verk ásamt fyrsta flokks starfsmannaaðstöðu. Verkefnastaða fyrirtækisins er mjög góð næstu árin.

Almenn umsókn
Hér getur þú lagt inn almenn umsókn hjá ÞG Verk.
Haldið er utan um allar umsóknir sem berast. Það er því mikilvægt að umsóknareyðublaðið sé fyllt út eins vel og kostur er. Mælt er með því að láta ferilskrá fylgja með sem viðhengi.
Við munum geyma umsóknina í 6 mánuði en hvetjum þig um leið til að fylgjast með auglýstum störfum hjá okkur hverju sinni
Here you can submit a general application at ÞG Verk.
We keep track of all applications received. It is therefore important that the application form is filled out as accurately as possible. It is recommended to include a CV as an attachment.
We will keep the application for 6 months, but at the same time we encourage you to keep an eye on our advertised jobs.
Auglýsing birt15. september 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ert þú smiður?
Lausar skrúfur

Langar þig að starfa við framkvæmdareftirlit?
EFLA hf

Verkamenn | Workers
Glerverk

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Húsasmiðir óskast / Carpenters Wanted
Probygg ehf.

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Gólflagningar - Höfuðborgarsvæði
Gólflagningar

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.