
Expectus
Expectus er ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtæki sem aðstoðar stærstu fyrirtæki landsins við að ná varanlegum árangri með því að nýta sér rauntímaupplýsingar til ákvarðanatöku.
Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum við að hanna og viðhalda framúrskarandi stjórnendaupplýsingum og gerum þeim kleift að spyrja og svara sínum eigin spurningum á einfaldan hátt.
Þessa hæfni byggjum við á bestu aðferðarfræðum og hugbúnaði hverju sinni.
Hjá Expectus starfa yfir 30 sérfræðingar í ráðgjöf & hugbúnaðargerð og við erum stolt af því að hafa verið valið bæði Fyrirtæki Ársins og Fyrirmyndarfyrirtæki hjá VR árlega síðastliðin ár.

Almenn umsókn
Vilt þú hafa raunveruleg áhrif og vera hluti af teymi leiðandi sérfræðinga?
Hjá Expectus starfa yfir 30 sérfræðingar með ólíkan bakgrunn í ýmist ráðgjöf eða hugbúnaðargerð.
Við vinnum náið með stærstu fyrirtækjum landsins í fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum sem gerir þeim kleift að ná varanlegum árangri í rekstri með því að móta og innleiða gagnadrifna menningu og nýta sér rauntímaupplýsingar til ákvarðanatöku.
Auglýsing stofnuð10. mars 2022
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Vegmúli 2, 108 Reykjavík
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkfræðingur í vöruþróun - Kerecis
Kerecis
Við leitum að liðsauka í fjárstýringu
Arion banki
Fagstjóri fráveitu
Norðurorka hf.
Sérfræðingur/verkefnisstjóri vetrarþjónustu
Vegagerðin
Tæknistarf í netrekstri
Origo hf.
Sjóðstjóri
Landsbréf hf.
Nýsköpunarstjóri á sviði viðskiptaþróunar og nýsköpunar
Landsvirkjun
Staff Site Reliability Engineer
Lucinity
Sérfræðingur í tæknirekstri
Reiknistofa bankanna
Svæðistjóri gæðamála
Steypustöðin
Digital Product Manager
Össur
Verkefnastjóri/sérfræðingur á Tækjabúnaðardeild
Vegagerðin