
Expectus
Expectus er ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtæki sem aðstoðar stærstu fyrirtæki landsins við að ná varanlegum árangri með því að nýta sér rauntímaupplýsingar til ákvarðanatöku.
Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum við að hanna og viðhalda framúrskarandi stjórnendaupplýsingum og gerum þeim kleift að spyrja og svara sínum eigin spurningum á einfaldan hátt.
Þessa hæfni byggjum við á bestu aðferðarfræðum og hugbúnaði hverju sinni.
Hjá Expectus starfa yfir 30 sérfræðingar í ráðgjöf & hugbúnaðargerð og við erum stolt af því að hafa verið valið bæði Fyrirtæki Ársins og Fyrirmyndarfyrirtæki hjá VR árlega síðastliðin ár.

Almenn umsókn
Vilt þú hafa raunveruleg áhrif og vera hluti af teymi leiðandi sérfræðinga?
Hjá Expectus starfa yfir 30 sérfræðingar með ólíkan bakgrunn í ýmist ráðgjöf eða hugbúnaðargerð.
Við vinnum náið með stærstu fyrirtækjum landsins í fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum sem gerir þeim kleift að ná varanlegum árangri í rekstri með því að móta og innleiða gagnadrifna menningu og nýta sér rauntímaupplýsingar til ákvarðanatöku.
Auglýsing birt10. mars 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri/-stýra framkvæmda
Landsnet hf.

Viðskiptastjóri innviða á mannvirkjasviði
Samtök iðnaðarins

Sviðsstjóri innviðasviðs
Fjarskiptastofa

Viltu leiða innkaup í einstöku og kraftmiklu umhverfi?
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Quality Specialist
Controlant

Viðskiptastjóri/-stýra
Landsnet hf.

Sérfræðingur í vöruhúsi gagna og viðskiptagreind
Landsvirkjun

Mechanical / Biomechanical Engineer
Embla Medical | Össur

Sérfræðingur á rekstrarvakt
Reiknistofa bankanna

Director of IT
Borealis Data Center

Manager Experience Engineering
Icelandair

Manager Decision Engineering
Icelandair