Alfreð
Alfreð er hugbúnaðar- og þjónustufyrirtæki sem þróar snjallar lausnir til að tengja saman fólk og fyrirtæki.
Alfreð ehf. tók til starfa árið 2013 og umbylti á örfáum árum markaði fyrir atvinnuauglýsingar á Íslandi. Vinsældir Alfreðs halda samt alltaf áfram að aukast enda er okkar starf drifið af stöðugri nýsköpun.
Höfuðstöðvar okkar eru í Kópavogi en auk þess er Alfreð með skrifstofu í Prag. Fyrir utan Ísland og Tékkland er okkur einnig að finna á Möltu og í Færeyjum og ætla má að vinaþjóðum Alfreðs fjölgi á næstu árum.
Almenn umsókn
Ertu markaðsmanneskja full af hugmyndum? Forritari sem lifir fyrir að kóða eða sölusérfræðingur sem elskar að vera í símanum að tala við fólk?
Alfreð er alltaf með dyrnar opnar fyrir metnaðarfulla einstaklinga sem koma hugmyndum í framkvæmd.
Hjá Alfreð finnur þú skemmtilegt og lifandi umhverfi, ásamt krefjandi verkefnum á mörgum ólíkum starfssviðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði
Metnaður
Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
Líkamsræktarstyrkur
Píla, gott kaffi og nóg af gosi í ísskápnum
Samgöngustyrkur
Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt8. febrúar 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Akralind 8, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Forritari í upplýsingatækni
Tryggingastofnun
Forritun og Arkitektúr
Sensa ehf.
Senior Tools Programmer
CCP Games
Tools Programmer
CCP Games
Forritari (Software Developer)
Five Degrees ehf.
DevOps Engineer
Five Degrees ehf.
Data Orientated Engineer at Varist
Geko
Automation Developer (Anti-Malware) at Varist
Geko
Software Developer
Rapyd Europe hf.
Software Engineer Intern
CCP Games
Business Central Arkítekt
Wise lausnir ehf.
Software Engineer
CCP Games