
Alfreð
Alfreð er hugbúnaðar- og þjónustufyrirtæki sem þróar snjallar lausnir til að tengja saman fólk og fyrirtæki.
Alfreð ehf. tók til starfa árið 2013 og umbylti á örfáum árum markaði fyrir atvinnuauglýsingar á Íslandi. Vinsældir Alfreðs halda samt alltaf áfram að aukast enda er okkar starf drifið af stöðugri nýsköpun.
Höfuðstöðvar okkar eru í Kópavogi en auk þess er Alfreð með skrifstofu í Prag. Fyrir utan Ísland og Tékkland er okkur einnig að finna á Möltu og í Færeyjum og ætla má að vinaþjóðum Alfreðs fjölgi á næstu árum.

Almenn umsókn
Ertu markaðsmanneskja full af hugmyndum? Forritari sem lifir fyrir að kóða eða sölusérfræðingur sem elskar að vera í símanum að tala við fólk?
Alfreð er alltaf með dyrnar opnar fyrir metnaðarfulla einstaklinga sem koma hugmyndum í framkvæmd.
Hjá Alfreð finnur þú skemmtilegt og lifandi umhverfi, ásamt krefjandi verkefnum á mörgum ólíkum starfssviðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði
Metnaður
Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Píla, gott kaffi og nóg af gosi í ísskápnum
Líkamsræktarstyrkur
Samgöngustyrkur
Auglýsing birt8. febrúar 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Akralind 8, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Data engineer - BI & AI Solutions
uiData ehf.

Sérfræðingur í vinnumarkaðstölfræði
Hagstofa Íslands

Vefforritari
Arion banki

Frontend/Fullstack Developer
Rexby

Forritari - Sjónvarp Símans
Síminn

Lead Mobile App Developer
Rexby

Ert þú forritari í leit að næsta ævintýri?
Startup

Infrastructure & Security Engineer
Too Lost

Origo leitar að Full Stack forritara
Origo ehf.

Við leitum að hugbúnaðarsérfræðingum
Orkuveitan

Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Software Engineer
CookieHub