
Alfreð
Alfreð er hugbúnaðar- og þjónustufyrirtæki sem þróar snjallar lausnir til að tengja saman fólk og fyrirtæki.
Alfreð ehf. tók til starfa árið 2013 og umbylti á örfáum árum markaði fyrir atvinnuauglýsingar á Íslandi. Vinsældir Alfreðs halda samt alltaf áfram að aukast enda er okkar starf drifið af stöðugri nýsköpun.
Höfuðstöðvar okkar eru í Reykjavík en auk þess er Alfreð með skrifstofu í Prag. Fyrir utan Ísland og Tékkland er okkur einnig að finna á Möltu og í Færeyjum og ætla má að vinaþjóðum Alfreðs fjölgi á næstu árum.

Almenn umsókn
Ertu markaðsmanneskja full af hugmyndum? Forritari sem lifir fyrir að kóða eða sölusérfræðingur sem elskar að vera í símanum að tala við fólk?
Alfreð er alltaf með dyrnar opnar fyrir metnaðarfulla einstaklinga sem koma hugmyndum í framkvæmd.
Hjá Alfreð finnur þú skemmtilegt og lifandi umhverfi, ásamt krefjandi verkefnum á mörgum ólíkum starfssviðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði
Metnaður
Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
Pool, píla, gott kaffi og nóg af gosi í ísskápnum
Matur 3x í viku
Sveigjanlegur vinnutími
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í stafrænum lausnum
Markend ehf. Reykjavík Fullt starf

Full Stack forritari
aha.is Reykjavík 16. júní Fullt starf

Hlutastarf - fjölbreytt verkefni
Símstöðin ehf Reykjavík Hlutastarf

Okkur vantar liðsauka
Bjarkarhlíð 22. júní Fullt starf

Afgreiðsla/lager vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir Reykjavík 11. júní Fullt starf

Software Engineer
CCP Games Reykjavík Fullt starf

Developers
Air Atlanta Icelandic Kópavogur 11. júní Fullt starf

Framendaforritari
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Reykjavík 12. júní Fullt starf

Hugbúnaðarsérfræðingur
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Reykjavík 12. júní Fullt starf

Backend Developer
Icelandair Reykjavík 11. júní Fullt starf

Sölu- og tölvumál
AJ Vörulistinn Reykjavík 4. júní Fullt starf

Starfsmaður í verslun óskast á Egilsstöðum
AB Varahlutir Egilsstaðir Hlutastarf (+3)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.