

Almenn umsókn
Almenn umsókn
Ef ekkert starf er auglýst eða þú vilt leggja inn almenna umsókn ertu á réttum stað.
Líkurnar á því að við tökum umsókn þína til greina aukast verulega ef þú setur ferilsskrá með. Ef við verðum ekki búin að hafa samband innan sjö virkra er þér óhætt að áætla að við munum ekki bjóða þér í viðtal að svo stöddu.
Umsókn þín verður þó í gildi í tvo mánuði nema þú óskir eftir öðru.
HEKLA er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig i sölu og þjónustu á bílum með það að leiðarljósi að veita úrvals þjónustu og ráðgjöf. HEKLA er umboðsaðili Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi á Íslandi, framleiðendur sem þekktir eru um allan heim fyrir gæði og áreiðanleika.
HEKLA býður uppá alhliða bifreiðaþjónustu. Við seljum varahluti, bjóðum upp á smur- og dekkjaþjónustu auk þess að að vera með eitt best búna bifreiðaverkstæði landsins.
HEKLA Notaðir Bílar staðsett á Kletthálsi 13 og býður upp á úrval nýlegra og notaðra bíla.
Við erum samstilltur hópur reyndra og þjónustulipra starfsmanna.











