Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri

Almenn störf

Hamrar, útilífsmiðstöð skáta á Akureyri, sem m.a. rekur tjaldsvæði bæjarins leitar eftir starfsfólki til að sinna almennum störfum við hirðingu á svæðinu, þrifum á byggingum og aðstöðu auk annarra verkefna sem til falla. Leitað er eftir sumarstarfsmönnum frá byrjun júní til loka ágúst sem hafa náð 18 ára aldri. Almennur vinnutími er 08.00-16.15 en einnig getur verið í boði yfirvinna á álagshelgum s.s. kring um 17. júní, N1 mótið og verslunarmannahelgi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hirðing og sláttur

Þrif og hreinsun

Aðstoð og gæsla á svæðum

Menntunar- og hæfniskröfur

Vinnuvélaréttindi er kostur

Bílpróf er kostur

Góð mannleg samskipt

Stundvísi og jákvæðni

Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hamrar 1 146935, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar