
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta sér m.a. um rekstur tjaldsvæða Akureyrar að Hömrum. Hamrar eru vinsæll viðkomustaður ferðamanna sem leggja leið sína til Akureyrar. Þetta eru bæði gestir sem gista á tjaldsvæðinu að Hömrum við fullkomnar aðstæður, aðrir ferðamenn og bæjarbúa sem vilja njóta útivistar í fallegu umhverfi þar sem bjóðast ýmsir möguleikar til afþreyingar. Á svæðinu eru m.a. leikvellir og ýmiskonar leiksvæði ásamt tjörnum með möguleika á ýmsum vatnaleikjum.

Almenn störf
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta á Akureyri, sem m.a. rekur tjaldsvæði bæjarins leitar eftir starfsfólki til að sinna almennum störfum við hirðingu á svæðinu, þrifum á byggingum og aðstöðu auk annarra verkefna sem til falla. Leitað er eftir sumarstarfsmönnum frá byrjun júní til loka ágúst sem hafa náð 18 ára aldri. Almennur vinnutími er 08.00-16.15 en einnig getur verið í boði yfirvinna á álagshelgum s.s. kring um 17. júní, N1 mótið og verslunarmannahelgi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hirðing og sláttur
Þrif og hreinsun
Aðstoð og gæsla á svæðum
Menntunar- og hæfniskröfur
Vinnuvélaréttindi er kostur
Bílpróf er kostur
Góð mannleg samskipt
Stundvísi og jákvæðni
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hamrar 1 146935, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiStundvísiVandvirkni
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
1 d

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðahafnir
1 d

Sumarstörf - þjónustustöð Húsavík
Vegagerðin
1 d

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin
1 d

Iðnverkamaður / industrial worker
Vagnar og þjónusta ehf.
1 d

Rafvirki
Blikkás ehf
3 d

Verkamaður óskast / Laborer wanted
Miðbæjareignir
3 d

Sumarstarf við lager og áfyllistörf
Linde Gas ehf
3 d

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá
3 d

Verkastörf í véladeild / Construction work in Machinery dept
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf
4 d

Starfsfólk óskast skemmtilegan vinnustað
Golfkúbbur Öndverðarness
4 d

Verkamaður
Alson
4 d

Sumarstarfsmaður í múrverksmiðju
BM Vallá
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.