
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta sér m.a. um rekstur tjaldsvæða Akureyrar að Hömrum. Hamrar eru vinsæll viðkomustaður ferðamanna sem leggja leið sína til Akureyrar. Þetta eru bæði gestir sem gista á tjaldsvæðinu að Hömrum við fullkomnar aðstæður, aðrir ferðamenn og bæjarbúa sem vilja njóta útivistar í fallegu umhverfi þar sem bjóðast ýmsir möguleikar til afþreyingar. Á svæðinu eru m.a. leikvellir og ýmiskonar leiksvæði ásamt tjörnum með möguleika á ýmsum vatnaleikjum.

Almenn störf
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta á Akureyri, sem m.a. rekur tjaldsvæði bæjarins leitar eftir starfsfólki til að sinna almennum störfum við hirðingu á svæðinu, þrifum á byggingum og aðstöðu auk annarra verkefna sem til falla. Leitað er eftir sumarstarfsmönnum frá byrjun júní til loka ágúst sem hafa náð 18 ára aldri. Almennur vinnutími er 08.00-16.15 en einnig getur verið í boði yfirvinna á álagshelgum s.s. kring um 17. júní, N1 mótið og verslunarmannahelgi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hirðing og sláttur
Þrif og hreinsun
Aðstoð og gæsla á svæðum
Menntunar- og hæfniskröfur
Vinnuvélaréttindi er kostur
Bílpróf er kostur
Góð mannleg samskipt
Stundvísi og jákvæðni
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hamrar 1 146935, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiStundvísiVandvirkni
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Múrarar, málarar, smiðir / Masonry, painters, carpenters
Mál og Múrverk ehf

Bílastæðamálari / Parking Painter
BS Verktakar

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf

Sumarstörf - þjónustustöð Húsavík
Vegagerðin

Starfsfólk óskast á Norðurlandi - sumarstarf og fastráðning
Íslenska gámafélagið

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Smiður / Umsjónamaður fasteigna / endurbætur og viðhald
Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur

Hlaupari óskast í sumarstarf - Borgarnes
Íslenska gámafélagið

Starfsmaður á lager
Lýsi

Smiður
Félagsstofnun stúdenta

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá

Handlaginn einstaklingur á Verkstæði
Toyota