Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri

Almenn störf

Hamrar, útilífsmiðstöð skáta á Akureyri, sem m.a. rekur tjaldsvæði bæjarins leitar eftir starfsfólki til að sinna almennum störfum við hirðingu á svæðinu, þrifum á byggingum og aðstöðu auk annarra verkefna sem til falla. Leitað er eftir sumarstarfsmönnum frá byrjun júní til loka ágúst sem hafa náð 18 ára aldri. Almennur vinnutími er 08.00-16.15 en einnig getur verið í boði yfirvinna á álagshelgum s.s. kring um 17. júní, N1 mótið og verslunarmannahelgi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hirðing og sláttur

Þrif og hreinsun

Aðstoð og gæsla á svæðum

Menntunar- og hæfniskröfur

Vinnuvélaréttindi er kostur

Bílpróf er kostur

Góð mannleg samskipt

Stundvísi og jákvæðni

Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hamrar 1 146935, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.