Garðabær
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir. Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Garðabær

Álftanesskóli óskar eftir sérkennara á unglingastig

Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru tæplega 400 nemendur og 75 starfsmenn. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Í Álftanesskóla er áhersla lögð á að hver nemandi fái kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína - allir eru einstakir. Álftanesskóli starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.

Helstu verkefni og ábyrgð
Skipuleggur nám og kennslu nemenda undir forystu deildarstjóra sérkennslu
Sinnir kennslu og hefur umsjón með nemendum
Vinnur að skólaþróun með stjórnendum og samstarfsfólki
Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og annað fagfólk
Tekur þátt í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf skal fylgja umsókn)
Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Áhugi á skólaþróun
Góð íslenskukunnátta
Góð tölvukunnátta
Reynsla af sérkennslu á unglingastigi og/eða í framhaldsskóla er kostur
Reynsla af starfi í grunnskóla og/eða starfi með unglingum er æskileg
Þekking á uppeldisstefnunni Uppbygging sjálfsaga er æskileg
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur9. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Breiðumýri, 225 Breiðumýri
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.