
SORPTUNNUÞRIF EHF.
Sorptunnuþrif er fjölskyldufyrirtæki með 55 ára starfssögu og 11 starfsmenn.
Við sérhæfum okkur í þjónustu í þrifum og sótthreinsun sorpíláta á höfuðborgarsvæðingu. Einnig þrífum við sorpklefa og sorpennur í fjölbýlishúsum.

Akstur Tunnuþvottabíls/Driving Binwasher
Sorptunnuþrif óskar eftir hraustum starfsmanni til starfa við háþrýstiþvott og sótthreinsun sorpíláta, m.a. við akstur Tunnuþvottabifreiðar.
- Vinnnutími er 7:30-17:00 virka daga, ásamt yfirvinnu nokkra daga í viku og helgardaga (vaktir).
- Þarf að hefja störf sem fyrst.
- Meirapróf er skilyrði (Ökuréttindi C) og æskilegt er að hafa reynslu af akstri stórra bifreiða.
Um starfið
- Í starfinu fellst m.a. akstur 18 tonna Volvo vörubifreiðar (sorptunnuþvottabifreiða) og þrífa sorpílát á höfuðborgarsvæðinu.
- Suma daga þarf að vinna á minni bílum við þrif sorpklefa/sorpenna.
- Verkstjórn, skipulag og skráning vinnu.
- Minniháttar viðhald og umjón með tækjum fyrirtækis. Reynsla á því sviði getur skipt máli við val á starfsmanni en ekki nauðsynleg.
- Góð laun í boði fyrir rétta aðilann.
Starfsstöð fyrirtækisins er að Desjamýri 8 í Mosfellsbæ (ofan við slökkvistöðina í Mýrum við Úlfarsfell).
Nánar um fyrirtækið á www.sorptunnutrif.is/um-sorptunnutrif/
-------------------------------
ENGLISH VERSION
Sorptunnuþrif is looking for a healthy employee to work cleaning garbage bins and also as a driver on a binwasher cleaning truck (truck specialized in gleaning garbage bins)
- Working hours from 7:30-17:00 Mon-Fri, but also overtime few days a weeks and weekends (overtime shifts).
- Must start work as soon as possible.
- Driver license C (For trucks) is a condition and experience driving trucks important.
About the job
- The job involves driving the18 tons Volvo binwasher Lorrie and clean garbagebins in the capital area.
- Some days work is in smaller vans and cleaning garbage cells and trash pipes.
- Supervision of work, arrange and register work
- Minor maintenance of company machines/cars. Experience in that might help for applying job but not necessary.
- We are offering good salary for the right person.
The company's business is located at Desjamýri 8 in Mosfellsbær (above the fire station in Mýrum east of Úlfarsfell).
More about company at www.sorptunnutrif.is/um-sorptunnutrif/
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkstjórn vinnu / Management of work
Keyrsla og framkvæmd þrifa á tunnuþvottabíl / Driving and cleaning at binwasher
Vinna á minni sendibílum eftir þörfum við þrif sorpklefa/sorpenna / Driving vans and cleaning garbage cells
Auglýsing birt10. maí 2022
Umsóknarfrestur31. maí 2022
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Desjamýri 8, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf CMicrosoft Excel
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Akureyri - Störf á pósthúsi
Pósturinn

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Reykjanes: Meiraprófsbílstjóri -sumarstarf / C truck driver - summerjob
Íslenska gámafélagið

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Atlas Verktakar ehf

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Bílstjórar (verktakar) óskast
Teitur

Vinna í framleiðslu / Production job
Freyja

Hafnarvörður
Fjarðabyggðahafnir

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Lagerstarfsmaður óskast
Hreinlætislausnir Áfangar ehf.

Starfsmaður í útkeyrslu
Umbúðir & Ráðgjöf