Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 50 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.
Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið starf í desember)
Við leitum eftir jákvæðum og hressum einstaklingum í tímabundið starf við útkeyrslu í desember.
Starfið felst í því að sækja sendingar til netverslana, flokka sendingar og keyra þær síðan á afhendingarstaði sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu.
Vinnutími er alla virka daga frá kl. 9:00-17:00, möguleiki á aukavinnu á kvöldin og um helgar.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun í vöruhúsi
- Tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára eða eldri
- Bílpróf
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Stundvísi
- Jákvætt hugafar
- Samskiptahæfni og þjónustulund
Auglýsing birt1. desember 2024
Umsóknarfrestur8. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Vatnagarðar 10, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðÖkuréttindiÚtkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starf í vöruhúsi
1912 ehf.
Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Truck Driver C+CE (manual and automatic)
Avis og Budget
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Strætóbílstjóri /City Bus driver
Bus4u Iceland
Lagerstarfsmaður óskast.
Parki
Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Myllan
Starfsmaður í verslun
Melabúðin
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Skeifunni
Krónan
Starfsmaður í vöruhúsi
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Starfsmaður í áfyllingar á sjálfsölum - hlutastarf
AG Vending ehf.
Liðsauki í vöruhús
Ískraft