Starfsmaður í áhafnadeild

Air Atlanta Icelandic Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur


Flugfélagið Atlanta leitar hæfum starfskrafti í áhafnadeild félagsins.

Starfið tilheyrir teymi sem sér til þess að öll flug félagsins eru mönnuð með flugáhöfnum á öruggan og hagkvæman hátt. Deildin er starfrækt allan sólahringinn og unnið er á 12 tíma vöktum á vaktakerfi 2-2-3.

Við leitum eftir fólki sem hefur eftirfarandi eiginleika og hæfni til að starfa í frábærum hópi starfsfólks félagsins:

  • Vönduð vinnubrögð
  • Sveigjanleiki
  • Frábær samskiptahæfni
  • Úrræðahæfni
  • Góð ensku- og tölvukunnátta
  • Geta til að starfa undir álagi
  • Menntun sem nýtist við starfið eða reynsla af flugtengdri starfsemi
Auglýsing stofnuð:

11.08.2019

Staðsetning:

Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi