Landspítali
Landspítali
Landspítali

Áhugavert starf - Heilbrigðisritari/skrifstofumaður á hjartadeild

Við sækjumst eftir metnaðarfullum og færum einstaklingi til starfa sem heilbrigðisritari/skrifstofumaður og jafnframt umsjónarmaður á hjartadeild Landspítala. Ef þú ert lausnamiðaður, þjónustulipur og með góða samskiptahæfni þá gæti þetta hentað þér. Í boði er einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reynds starfsfólks og gott starfsumhverfi.

Hjartadeild Landspítala er eina sérhæða hjartadeildin á landinu. Deildin veitir fjölbreytta þjónustu sem nær yfir greiningar, meðferðir og eftirfylgni fyrir hjartasjúklinga. Á Hjartadeild fer fram öflug starfsemi og starfar þar öflugt teymi sérfræðinga á sviði hjartasjúkdóma. Við leggjum mikla áherslu á teymisvinnu með það í huga að byggja upp skemmtilegan vinnustað með möguleika á að taka þátt í daglegri umbótavinnu samhliða hefðbundnum störfum. Lögð er rík áhersla á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart skjólstæðingum og samstarfsfólki.

Við bjóðum:

  • Starfshlutfall er 100% , virka daga
  • Áherslu á öryggi og samvinnu teyma
  • Framúrskarandi aðlögun fyrir nýtt starfsfólk
  • Laun samkvæmt kjarasamningi við fjármála- og efnahagsráðuneytið og Sameyki

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslensku- og enskukunnátta
Framúrskarandi samskiptafærni
Sjálfstæði og skipulagður vinnubrögð
Reynsla af teymisvinnu
Góð tölvufærni
Góð aðlögunarhæfni
Sterk þjónustulund og jákvætt viðmót
Reynsla af sérhæfðum skrifstofustörfum
Þekking á Sögukerfi Landspítala er kostur
Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað nám og/ eða reynsla sem nýtist í starfi
Stundvísi og áreiðanleiki
Helstu verkefni og ábyrgð
Sjúklingamóttaka : Tryggja að sjúklingar finni sig velkomna, fái allar nauðsynlegar upplýsingar og fylgja viðeigandi innritunarferli.
Tímabókanir : Stýra tímabókunum fyrir sjúklinga, svo sem tíma fyrir hjartarannsóknir, viðtöl við sérfræðinga og endurkomutíma.
Símsvörun og upplýsingagjöf : Svara símtölum, veita nauðsynlegar upplýsingar um deildina og þjónustu hennar, og leiðbeina sjúklingum og aðstandendum þeirra.
Meðferð sjúkraskráa : Söfnun, skráning og viðhald gagna í sjúkraskrár, tryggja nákvæmni og trúnað.
Umsjón með birgðum : Fylgjast með og stjórna birgðum af nauðsynlegum rekstrarvörum og tækjum fyrir deildina.
Samstarf við heilbrigðisstarfsfólk : Vinna náið með hjúkrunarfræðingum, læknum og öðru fagfólki til að samræma umönnun og þjónustu.
Gæðaeftirlit og umbætur : Þátttaka í gæðaeftirlitsverkefnum til að hámarka öryggi og árangur í meðferð sjúklinga.
Auglýsing birt27. nóvember 2024
Umsóknarfrestur11. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (40)
Landspítali
Skrifstofustjóri klínískrar rannsókna- og stoðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Mannauðsstjóri á rekstrar- og mannauðssviði
Landspítali
Landspítali
Rannsóknarkjarni Landspítala - blóðsýnataka
Landspítali
Landspítali
Ert þú með sérþekkingu í Microsoft 365 lausnum?
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður heila- og taugaskurðlækninga og æðaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri aðfanga og útboða - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri Veitingaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri fasteigna- og umhverfisþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbankans
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri vottunar og evrópuverkefna innan krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - deild skimunar og greiningar brjóstameina
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - göngudeild
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á rannsóknarkjarna
Landspítali
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali