Tónlistarskóli Árnesinga
Tónlistarskóli Árnesinga
Tónlistarskóli Árnesinga

Afleysingar 1. janúar – 31. maí 2025

Vegna námsleyfis tveggja kennara óskar Tónlistarskóli Árnesinga eftir að ráða til starfa afleysingakennara á Selfossi, í Þorlákshöfn og Hveragerði, 1. jan. – 31. maí 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð

Píanókennsla - 20,5 klst. í Hveragerði, Þorlákshöfn, Selfossi

Undirleikur - 3,75 klst. á Selfossi

Málmblástur - 4,5 klst. í Þorlákshöfn og á Selfossi

Tónfræði Ópus 2 og 3 - 1,75 klst. í Þorlákshöfn

Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tónlistarkennaramenntun og/eða kennslureynsla
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Auglýsing birt29. október 2024
Umsóknarfrestur15. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Eyravegur 9, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BásúnaPathCreated with Sketch.HornPathCreated with Sketch.PíanóPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Trompet
Starfsgreinar
Starfsmerkingar