Tónlistarskóli Árnesinga
Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með starfsemi á 12 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 560 og um 40 kennarar starfa við skólann.
Afleysingar 1. janúar – 31. maí 2025
Vegna námsleyfis tveggja kennara óskar Tónlistarskóli Árnesinga eftir að ráða til starfa afleysingakennara á Selfossi, í Þorlákshöfn og Hveragerði, 1. jan. – 31. maí 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
Píanókennsla - 20,5 klst. í Hveragerði, Þorlákshöfn, Selfossi
Undirleikur - 3,75 klst. á Selfossi
Málmblástur - 4,5 klst. í Þorlákshöfn og á Selfossi
Tónfræði Ópus 2 og 3 - 1,75 klst. í Þorlákshöfn
Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tónlistarkennaramenntun og/eða kennslureynsla
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Auglýsing birt29. október 2024
Umsóknarfrestur15. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Eyravegur 9, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
BásúnaHornPíanóSamskipti með tölvupóstiTrompet
Starfsgreinar
Starfsmerkingar