
KiDS Coolshop
KiDS Coolshop er eins og drauma heimur barnsins. Ef þú heimsækir verslanirnar okkar í kringum jólin er líkt og þú sért komin á verkstæði jólasveinsins en á sumrin hoppum við á trampólínum og hjólum á línuskautum í íslenska sumarveðrinu.
KiDS Coolshop er stærsta leikfangaverslunin á Íslandi, sem skapar töfraveröld fyrir börnin í Reykjavík og Akureyri. Frábærar útsölur og góð verð eru ekki okkar eina markmið; heildarupplifunin skiptir okkur líka máli. Börn geta hlaupið frjáls og mestu töfrarnir hjá KiDS Coolshop felast í því að börnin fá sjálf að skoða og prófa. Það eru fáir staðir í heiminum sem eru einungis til þess gerðir að vekja áhuga barna en þeir sem gera það eru ómetanlegir.
Við getum ekki beðið eftir því að hitta ykkur í verslunum okkar.

Afgreiðslustarf á Akureyri
Kids Coolshop Akureyri hefur laust til umsóknar fullt starf í verslun fyrirtækisins á Glerártorgi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar.
- Áfyllingar, framstillingar, þrif, afgreiðsla á kassa og önnur almenn verslunarstörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu-og þjónustustörfum æskileg
- Stundvísi
- Rík hæfni í mannlegum samskiptum
- Viðkomandi þarf að geta unnið undir álagi
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaSölumennskaStundvísiVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustustjóri
Peloton ehf

Sumarstarf í verslun á Selfossi
Þór hf.

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Sölufulltrúi
Petmark ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso

Starfsmaður í verslun - Dressmann XL
Dressmann á Íslandi

Aðstoðarmatráður í nemendaeldhús í Flóaskóla
Flóaskóli

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær