Video-Markaðurinn
Video-Markaðurinn

Afgreiðslustarf

Video-markaðurinn í Hamraborg leitar að skemmtilegum einstaklingum í hlutastarf og/eða fullt starf.

Starfið felst í að sinna almennum afgreiðslustörfum, áfyllingu, léttum þrifum og aðstoð viðskiptavina í spilasal.

Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri og vera íslenskumælandi.




Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskumælandi
  • Hreint sakavottorð
  • 18 ára eða eldri
  • Rík þjónustulund
  • Stundvís
Auglýsing birt17. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hamraborg 20A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar