
Hafið Fiskverslun
Hafið fiskverslun er leiðandi á innanlandsmarkaði í sölu á ferskum fiski hvort sem er til neytenda, mötuneyta, grunnskóla eða annarra fiskverslana.

Afgreiðslu starf ( Íslenska skilyrði)
> Hafið Fiskverslun í Spönginni leitast eftir að ráða einstakling í 50-80 % starfshlutfall. Vinnutími er umsemjanlegur, en verslunin er opinn frá 11:00-18:30.
> Starfið sem um ræðir felur í sér afgreiðslu, áfyllingar, þrif og önnur tilfallandi verkefni.
> Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri, búa yfir áreiðanleika, hafa ríka þjónustulund og vera reyklaus.
> Íslensku kunnátta er skilyrði.
Auglýsing birt18. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Spöngin 13, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ReyklausSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður við félagsstarf eldri borgara - Hraunsel - 50% staða
Hafnarfjarðarbær

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Afgreiðsla | Front Desk - Full Time Reykjavik
Lava Show

Key Account Manager / Viðskiptastjóri
Wolt

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local

Selfoss - sumar 2025
Vínbúðin

Local N1 Borgarnes / Fullt starf
Local

Óskum eftir liðsfélaga í standsetningu í sumar
Hekla

Sumarstarf tollvarðar á Akureyri
Skatturinn - Tollgæsla Íslands

Matreiðslumaður / Chef
Vök Baths

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur