Hafið Fiskverslun
Hafið fiskverslun er leiðandi á innanlandsmarkaði í sölu á ferskum fiski hvort sem er til neytenda, mötuneyta, grunnskóla eða annarra fiskverslana.
Afgreiðslu starf ( Íslenska skilyrði)
> Hafið Fiskverslun í Spönginni leitast eftir að ráða einstakling í 50-100 % starfshlutfall. Vinnutími er umsemjanlegur, en verslunin er opinn frá 11-18:30.
> Starfið sem um ræðir felur í sér afgreiðslu, áfyllingar, þrif og önnur tilfallandi verkefni.
> Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri, búa yfir áreiðanleika, hafa ríka þjónustulund og vera reyklaus.
> Íslensku kunnátta er skilyrði.
Auglýsing birt25. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
EnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Spöngin 13, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ReyklausSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Aðstoðarmatráður óskast til starfa á leikskólann Reykjakot
Leikskólinn Reykjakot
Bar Supervisor
The Reykjavik EDITION
Öryggisverðir í vaktavinnu á Suðurnesjum
Öryggismiðstöðin
Gestgjafar Sky Lagoon / Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon
Söluráðgjafi öryggislausna
Öryggismiðstöðin
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
Hlutastarf sem barþjón hjá Skuggabar
Skuggabaldur ehf.
Fullt starf í verslun
Zara Smáralind
Reykjanesbær: Leitum að aðila með reynslu af byggingavörum
Húsasmiðjan
Starfsmaður í verslun - Selfossi
Lífland ehf.
Starfsmaður á kassa í Húsasmiðjunni í Hafnarfirði
Húsasmiðjan
Akureyri - Starfsfólk í Verslun - Hlutastarf
JYSK