Urðarapótek
Urðarapótek var stofnað þann 10. október 2010 og er einkarekið apótek. Hjá Urðarapóteki er lagður metnaður í persónulega og góða þjónustu, m.a. býður apótekið upp á lyfjaskömmun í lyfjarúllur.
Afgreiðsla, þjónusta og ráðgjöf í Urðarapóteki
Urðarapótek leiðar að þjónustuliprum einstaklingi sem hefur áhuga á mannlegum samskiptum til að sinna afgreiðslu, þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina sem og innkaupum á vörum og framstillingu þeirra.
Í boði er áhugavert starf á lifandi á skemmtilegum vinnustað þar sem ríkir góður starfsandi.
Opnunartími verslunar er 9:00-18:30 virka daga og 11:00-16:00 á laugardögum. Vinnutími er breytilegur og fer eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla og þjónusta.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum.
- Afgreiðsla og ráðgjöf um val og notkun á lausasölulyfjum.
- Afhending lyfja gegn /samkvæmt lyfseðli.
- Innkaup á vörum og áfylling í verslun.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund, lipurð í samskiptum og jákvætt viðmót.
- Reynsla af verslunarstörfum.
- Reynsla af störfum í apóteki er kostur.
- Áhugi á mannlegum samskiptum.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Góð tölvukunnátta.
- Lágmarksaldur er 20 ár.
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur14. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Vínlandsleið 16, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFramreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Mývatn - verslunarstjóri
Vínbúðin
Mjódd - Hlutastarf 12-18 virka daga
Penninn Eymundsson
Akureyri - Jólastörf á Pósthúsi
Pósturinn
Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR
Verslunarstjóri Icewear ┃Miðbær
ICEWEAR
Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR
Smáraskóli - mötuneyti
Skólamatur
Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.
Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi
Almenn afgreiðslustörf og framleiðsla á flatbökum
Astro Pizza Akureyri
Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ
Garðabær
Jólatrésala í Blómavali í Skútuvogi
Blómaval