
Markið
Markið er útivistaverslun sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á reiðhjólum og skíðum. Verslunin Markið hefur verið í rekstri síðan 1980 og því ein elsta útivistaverslun landsins.

Afgreiðsla í verslun / Viðgerðarmaður / Bike Mechanics
Við leitum að öflugu sumarstarfsfólki í verslun og á verkstæði. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi. Fyrir réttan aðila er mögleiki á áframhaldandi starfi eftir sumarið.
Æskilegt að viðkomandi sé 18 ára eða eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkstæði:
- Samsetning á nýjum reiðhjólum
- Viðgerðir á reiðhjólum
- Önnur verkefni sem falla til
- Sjá um að verkstæði sé snyrtilegt
Verslun:
- Sala og afgreiðsla
- Áfyllingar
- Sjá um að verslun sé snyrtileg
Menntunar- og hæfniskröfur
Verkstæði:
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Almenn tölvukunnátta
- Kostur að hafa þekkingu á reiðhjólum
- Handlagni
Verslun:
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Almenn tölvukunnátta
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskipum
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 40, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFjallgangaHandlagniHjólreiðarHlaupHreint sakavottorðMannleg samskiptiReyklausSjálfstæð vinnubrögðSkíðiSnjóbrettiSölumennskaVöruframsetningÞríþraut
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Tímabundin störf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Hagkaup Akureyri - Snyrtivörudeild
Hagkaup

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice